Global Surrealism
‘Global Surrealism’ takes place on 6–7 June 2025 at the University of Iceland. The symposium is organized by the Institute of Research in Literature and Visual Arts. The keynote speakers are Abigail Susik (Willamette University) and Kristoffer Noheden (Stockholm University).
The symposium explores surrealism as a global phenomenon, emphasizing the transnational and transcultural facets of the movement. From investigating the role and significance of surrealism in different cultural areas, analyzing surrealist praxis and revolutionary strategies, to mapping out surrealist networks and international collaborations.
The panels will be held in Veröld (VHV-023) and at the University Center (HT-101).
The symposium is funded by RANNÍS (the Icelandic Research Fund), the Conference Fund of the School of Humanities, and the Rector of University of Iceland Funds.
Admission is free but registration is required:
globalsurrealism2025@gmail.com
Hnattrænn súrrealismi
Alþjóðlega ráðstefnan „Hnattrænn súrrealismi“ fer fram dagana 6.–7. júní 2025 við Háskóla Íslands. Málþingið er haldið á vegum Bókmennta- og listfræðastofnunar. Aðalerindi ráðstefnunnar flytja Abigail Susik, dósent við háskólann í Willamette, og Kristoffer Noheden, rannsakandi við Stokkhólmsháskóla.
Málþingið beinir sjónum að súrrealisma sem hnattrænu fyrirbrigði, með áherslu á alþjóðlega og þvermenningarlega fleti hreyfingarinnar. Tekið verður á ólíkum þáttum, allt frá rannsóknum á hlutverki súrrealisma á ólíkum menningarsvæðum og greiningu á súrrealískum aðferðum og byltingaraðgerðum til kortlagningar á tengslanetum súrrealismans og alþjóðlegri samvinnu.
Málstofur ráðstefnunnar verða haldnar í Veröld (VHV-023) og á Háskólatorgi (HT-101).
Málþingið er styrkt af RANNÍS, Ráðstefnusjóði Hugvísindastofnunar HÍ og Sjóði Rektors.
Aðgangur er ókeypis en óskað er eftir skráningu:
globalsurrealism2025@gmail.com